Varla geta þær kallast hversdagslegar þótt þær fjalli um hversdagsleikann, þessar tvær nýju sögur um náin tengsl mannfólksins – fremur mætti kalla þær nokkurs konar sálumessu yfir Kjarnafjölskyldunni. Ísskápurinn, sjónvarpið, rúmið og eldhúsborðið gegna mikilvægum dramatískum hlutverkum, en aðrir leikendur eru þau Albert, Júlía, Elísabet, Jóhann, Marteinn og Rósa. Sögurnar um þetta fólk eru eins konar tvíburasystur, alvörugefnar, fremur hryssingslegar í viðmóti og ekki allra. Hér er íslenskur hversdagsleiki tekinn fyrir og tekinn með valdi á þann meistaralegan hátt sem Kristínu Ómarsdóttur er einni lagið.
Kristín grew up in Hafnarfjörður. She studied Literature and Spanish at the University of Iceland, then pursued Spanish at the Universities of Barcelona and Copenhagen. She has published poetry, novels, short stories and plays. Her first publication was the poetry book Í húsinu okkar er þoka (There is Fog in Our House) in 1987, and her first novel, Svartir brúðarkjólar (Black Wedding Dresses) came out in 1992. Kristín has won many awards for her work, including the DV Cultural Prize for Literature for her 1998 novel Elskan mín ég dey (I Will Die, my Love). Kristín has worked with other artists, such as the photographer Nanna Bisp Büchert, with whom she produced the book Sérstakur dagur (Special Day), in which poetry and photographs work together. She has also collaborated with Haraldur Jónsson on the film The Secret Lives of Icelanders.