
“Við vorum stödd á Ægisíðunni. Það var dimmt úti og stjörnubjart. Nóttin hélt okkur föstum í viðjum sínum. Það voru norðurljós á himninum. Þau voru græn og leiftrandi. En mér fannst það ekki skipta máli. Ég hafði séð þau áður. Ég hafði séð svo margt áður. Hvolfið þakti það sem umlukti okkur og hún rykkti höfðinu til hliðar og upp. En hún var ekki að horfa á stjörnurnar. Stjörnurnar voru að horfa á hana,”
―
Sara og Dagný og ég
Share this quote:
Friends Who Liked This Quote
To see what your friends thought of this quote, please sign up!
0 likes
All Members Who Liked This Quote
None yet!
This Quote Is From
Browse By Tag
- love (100675)
- life (78882)
- inspirational (75351)
- humor (44112)
- philosophy (30694)
- inspirational-quotes (28600)
- god (26782)
- truth (24564)
- wisdom (24365)
- romance (24197)
- poetry (23079)
- life-lessons (22231)
- quotes (20509)
- death (20449)
- happiness (18879)
- hope (18393)
- faith (18265)
- inspiration (17186)
- spirituality (15577)
- relationships (15364)
- religion (15307)
- motivational (15224)
- life-quotes (15146)
- love-quotes (15020)
- writing (14881)
- success (14127)
- motivation (13062)
- travel (12918)
- time (12783)
- science (12002)