Title: Allt sem við misstum í eldinum Author: Mariana Enriquez Author: Jón Hallur Stefánsson (Translator) ISBN: 9789935523457 Publisher: Angústúra Publication date: 2022 Format: Paperback Page count: 256 pages Language: Icelandic Description:
Silvina fann að bræðin fyllti augu hennar af tárum. María Helena opnaði munninn og sagði eitthvað til viðbótar en Silvina heyrði það ekki og mamma hennar hélt áfram og konurnar tvær spjölluðu í daufri birtu heimsóknarherbergisins og Silvina heyrði bara að þær voru orðnar of gamlar, að þær myndu ekki lifa af brennu, sýkingin mundi gera út af við þær á stundinni, en Silvina litla, ó, hvenær skyldi Silvina litla ákveða sig, það yrði falleg brenna, hún yrði sannkallað eldblóm.
Dáleiðandi smásögur eftir argentínska rithöfundinn Mariönu Enriquez, eina athyglisverðustu bókmenntarödd Rómönsku-Ameríku, sem vísa í sögulegan og pólítískan veruleika Argentínu. Sögurnar hafa vakið athygli víða um heim og verið þýddar á 28 tungumál.
Title: Allt sem við misstum í eldinum
Author: Mariana Enriquez
Author: Jón Hallur Stefánsson (Translator)
ISBN: 9789935523457
Publisher: Angústúra
Publication date: 2022
Format: Paperback
Page count: 256 pages
Language: Icelandic
Description:
Silvina fann að bræðin fyllti augu hennar af tárum. María Helena opnaði munninn og sagði eitthvað til viðbótar en Silvina heyrði það ekki og mamma hennar hélt áfram og konurnar tvær spjölluðu í daufri birtu heimsóknarherbergisins og Silvina heyrði bara að þær voru orðnar of gamlar, að þær myndu ekki lifa af brennu, sýkingin mundi gera út af við þær á stundinni, en Silvina litla, ó, hvenær skyldi Silvina litla ákveða sig, það yrði falleg brenna, hún yrði sannkallað eldblóm.
Dáleiðandi smásögur eftir argentínska rithöfundinn Mariönu Enriquez, eina athyglisverðustu bókmenntarödd Rómönsku-Ameríku, sem vísa í sögulegan og pólítískan veruleika Argentínu. Sögurnar hafa vakið athygli víða um heim og verið þýddar á 28 tungumál.