Hún er komin út! Skellið ykkur út í næstu búð og nælið ykkur í eintak. Útgáfuboð 29. október, þar sem öllum er boðið. Plaköt, bókamerki, drauganammi og hrekkjavökubúningakeppni. Sjáumst þar!
www.aevarthor.com Þín eigin hrollvekja
Published on October 21, 2016 14:30