
“Allir í hringnum höfðu hátt um sig og gripu hver fram í fyrir öðrum. Hitalampi brann í loftinu fyrir ofan þau. Lilja fékk sér sopa af bjórnum og þegar hún setti hann aftur á borðið, fann hún að hávaðinn og skarkalinn á reykingasvæðinu fjaraði smátt og smátt út þar til herbergið varð fullkomlega hljóðlaust. Allt stöðvaðist. Fólk hætti að hreyfast; varð líkara útklipptum pappamyndum af sjálfu sér. Hún fann hitalampann brenna á hnakkanum og leit á strákinn sem sat við hliðina á henni og sá birtuna streyma á andlitið á honum. Haka hans lyftist upp í sömu andrá og hljóðið skall aftur á. Einhver kveikti sér í sígarettu. Kolla lyfti bjór að vörum sér og saup hratt og fast. Mannfólkið varð aftur raunverulegt.”
―
Sara og Dagný og ég
Share this quote:
Friends Who Liked This Quote
To see what your friends thought of this quote, please sign up!
0 likes
All Members Who Liked This Quote
None yet!
This Quote Is From
Browse By Tag
- love (100683)
- life (78892)
- inspirational (75355)
- humor (44112)
- philosophy (30694)
- inspirational-quotes (28602)
- god (26783)
- truth (24572)
- wisdom (24365)
- romance (24197)
- poetry (23079)
- life-lessons (22231)
- quotes (20511)
- death (20450)
- happiness (18879)
- hope (18393)
- faith (18265)
- inspiration (17186)
- spirituality (15580)
- relationships (15364)
- religion (15310)
- motivational (15224)
- life-quotes (15146)
- love-quotes (15020)
- writing (14881)
- success (14127)
- motivation (13062)
- travel (12937)
- time (12783)
- science (12002)